Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

tofrakistan

Þakklætisdagbók

Þakklætisdagbók

Dagbók sem leiðir þig í átt að aukinni hamingju

Venjulegt verð 4.990 ISK
Venjulegt verð 4.990 ISK Söluverð 4.990 ISK
Útsala Uppselt
Sending reiknuð við kassa.

Ath sendingarkostnaður bætist við

Þakklætisdagbókin aðstoðar þig að veita því góða athygli sem er nú þegar í lífi þínu með því að skrifa niður hvað þú getur þakkað fyrir. Þakklætisiðkun af þessu tagi hefur verið vísindalega rannsökuð og sýnir 25% aukningu í hamingju hjá þátttakendum sem skrifuðu niður hvað þeir voru þakklátir fyrir nokkrum sinnum í viku. Annar ávinningur var m.a. aukinn hvati að hreyfa sig, betri svefn, meiri bjartsýni svo fátt eitt sé nefnt.


    Skoða allar upplýsingar